fimmtudagur, júní 24

Ég er ennþá lifandi. Nú erum við Hafsteinn flutt í Álftamýrina (aftur) og þar er bara orðið nokkuð kósí. Við munum vonandi halda partí einhvern tímann á næstunni (þegar tími gefst til) og fagna í annað sinn! :)