mánudagur, september 29

Ég var að kaupa fartölvu. Veit ekkert hvernig hún er......fæ að sjá hana einhvern tímann í dag. Matti, mágur minn, er að flytja til Íslands í dag (systir mín og fjölskylda búa í Danmörku) og er hann með eitt stykki fartölvu með sér.

laugardagur, september 27

Systir mín er orðin 30 ára. Til hamingju Ásta!

miðvikudagur, september 24

Það á að loka fyrir MSN. Hvaða vitleysa er það eiginlega?? Svo á bara að RUKKA fólk fyrir þetta. Ég er alls ekki sátt við þetta!!

Hér er svolítið skemmtilegt:

Lesa hratt

Smvmkaæt rsónunkanm eknss hsókláa skipkitr röð sftaa í oðri egnu mlái, það enia sem mlái stkpiir er að fsrtyi og saðítsi sfaitunrn í hjevru oðri eru á rtéutm satð. Aagfgni snaftana er hgæt að vxlía og smat hgæt að lsea txatnn án eireiðfkla.

Viðskiptablaðið á heiðurinn.

mánudagur, september 22

Fór í bíó um helgina og sá The League of extraordinary gentlemen. Þetta var mjög furðuleg mynd. En mæli samt alveg með henni.


miðvikudagur, september 10

Er að deyja úr harðsperrrum.........get ekki hreyft mig.

'I dag var mér sagt að hommar eyða meiru heldur en gagnkynhneigðir menn......og þetta er víst staðreynd. Þá fór ég að pæla hvað kaupa hommar frekar heldur en gagnkynhneigðir menn?? Flottari bíla, meira af fötum ??????

föstudagur, september 5

Mamma á afmæli í dag! Hún á afmæli hún mammmmmma, hún á afmælí dag. Er að fara að baka súkkulaðiköku.

fimmtudagur, september 4

Um svikula hvutta...
Hundur hljóp til slátrarans og rændi kjötstykki af búðarborðinu. Sem betur fer þekkti slátrarinn hundinn en eigandi hans var lögfræðingur. Slátrarinn hringir í lögfræðinginn og spyr: Þar sem hundurinn þinn rændi kjöti frá mér, ert þú þá skaðabótaskyldur? ,,Vitanlega," svaraði lögfræðingurinn, ,,hversu mikið kostaði kjötið?" ,,500 krónur" svaraði slátrarinn. Daginn eftir barst slátraranum fimm hundruð króna ávísun í póstinum. Við hana var festur reikningur sem á stóð: ,,Lögfræðiráðgjöf, krónur 10.000."(Haha!)

Heppin ljóska
Það var heitur dagur í Reykjavík og ljóska sem átti leið um Laugaveginn ákvað því að stoppa við næsta kóksjálfsala og fá sér hressingu. Hún skellti klinkinu í og fékk kókið eins og vera ber - en hélt síðan áfram að dæla peningum í sjálfsalann. Vegna hitans voru margir þyrstir í miðbænum og því myndaðist löng biðröð fyrir aftan ljóskuna. Skyndilega var karli í röðinni nóg boðið og því hreytti hann í ljóskuna: ,,Er nú ekki að verða nóg komið góða?" Hún hélt nú ekki og svaraði að bragði: ,,'Eg vinn í hvert einasta skipti!"

Varasamir sterar
Sundkona sem hafði nýlokið keppni á 'Oýmpíuleikunum og sett þar hvert metið á fætur öðru var orðin fremur áýggjufull vegna allra sterana sem hún hafði neytt fyrir leikana. Hún sagði því þjálfara sínum að hún ætlaði að hætta að taka þá inn vegna þess að hún hefði orðið vör við hárvöxt á undarlegustu stöðum. ,,Hvað ertu að segja?" sagði þjálfarinn hissa, enda ekki mikill hárvöxtur sjáanlegur á konunni. Þá sagði hún ,,Viltu sjá á mér punginn!"(hum hum, ha ha :) ).