mánudagur, júní 16

Það er svolítið mikið langt síðan að ég skrifaði seinast. 'Eg er að vinna í kirkjugarðinum núna, sem er ágætt. Það er æðislegt að fá frí allar helgar. 'Eg fór í mjög skemmtilega útilegu um daginn þar sem að Eiki sló algjörlega í gegn. Það var ótrúlega gaman að hlusta á steypuna sem kom út úr honum.